Top 10 similar words or synonyms for níóbín

osmín    0.938234

iridín    0.933707

kalsín    0.930603

bór    0.929803

caco    0.928859

flúor    0.927995

hliðarmálmur    0.926700

kóbolt    0.926492

palladín    0.925204

tellúr    0.924047

Top 30 analogous words or synonyms for níóbín

Article Example
Níóbín Níóbín hefur ýmis not: það er notað í sumar tegundir af ryðfríu stáli og málmblöndur með ójárnblönduðum efnum. Þessar málmblöndur eru sterkar og eru oft notaðar til byggingar leiðslukerfa. Önnur not;
Níóbín Níóbín breytist í ofurleiðara þegar það er kælt niður á lághitafræðilegt hitastig. Við staðalþrýsting hefur það hæsta markhita allra frumefnaofurleiðara, 9.3 K. Að auki er það eitt af þremur ofurleiðurum frumefna sem að haldast ofurleiðarar í viðurveru sterks segulsviðs (hin tvö eru vanadín og teknetín). Níóbín-tin og níóbín-títan málmblöndur eru notaðar í víra fyrir ofurleiðandi segulstál sem að geta mynda gríðarlega sterk segulsvið.
Níóbín Sjaldgæfur, mjúkur, grár, sveigjanlegur hliðarmálmur, níóbín finnst í níóbíti og er notað í málmblöndur. Það er notað til að búa til sérstakt stál og í sterk samskeyti. Níóbín var uppgötvað í ýmsum tegundum kólumbítis (nú kallað níóbít) og var fyrst nefnt eftir þessari steintegund.
Níóbín Níobín (einnig "kólumbíum") er frumefni með efnatáknið Nb og er númer 41 í lotukerfinu.
Níóbín Níobín er gljáandi grár, linur málmur sem að tekur á sig bláleitann blæ þegar það kemst í snertingu við loft við stofuhitastig í langvarandi tíma. Efnafræðilegir eiginleikar níóbíns eru næstum þeir sömu og tantals, sem að finnst fyrir neðan það í lotukerfinu.