Top 10 similar words or synonyms for iridín

níóbín    0.933707

osmín    0.920903

langalgengasta    0.903698

silfurhvítur    0.900234

bór    0.898130

málmkenndur    0.897290

taylorröð    0.897165

kalsín    0.896935

steind    0.893083

kynliður    0.892182

Top 30 analogous words or synonyms for iridín

Article Example
Iridín Iridín var uppgötvað árið 1803 af Smithson Tennant í London í Englandi, ásamt osmíni í dökklituðum leifum upplausnar platínu í kóngavatni. Það var nefnt eftir latneska heitinu yfir regnboga, "iris", vegna þess hversu sterklega lituð sölt þess eru.
Iridín Blanda af 90% platínu og 10% iridíni var notuð árið 1889 til að smíða stöðluðu metrastöngina og kílógramm þyngdina, sem varðveitt eru af Alþjóðlegu voga- og mælingaskrifstofunni rétt hjá París. Metrastöngin var leyst af hólmi sem staðalskilgreiningin á lengd árið 1960 (sjá krypton) og er hún því núna minjagripur, en kílógrammlóðið er enn notað sem alþjóðlegur staðall.
Iridín Iridín er frumefni með efnatáknið Ir og er númer 77 í lotukerfinu.
Iridín Þetta er þungur, gríðarlega harður, stökkur, silfurhvítur hliðarmálmur sem tilheyrir platínuflokknum, er notað í hástyrkleika málmblöndur, og finnst í náttúrulegum málmblöndum ásamt platínu og osmíni. Iridín er þekkt fyrir að vera tæringaþolnasta þekkta frumefnið og tengsl þess við endalok risaeðlanna. Það er notað í háhitatæki, rafmagnsnerta og sem hersluefni fyrir platínu.
Iridín KT-mörkin, sem merkja endalok krítartímabilsins og byrjun tertíertímabilsins, fyrir 65 milljón árum síðan, einkennast af þunnu lagi af iridínríkum leir. Hópur vísindamanna, með Luis Alvarez í forsvari, kom fram með þá kenningu að þetta iridín ætti ójarðneskan uppruna, og væri komið úr lofsteini eða reikistjörnu sem rekist hefði á Jörðina við Yucatan skagann. Þessi kenning er nú víða samþykkt sem orsök þess að risaeðlurnar dóu út. Þrátt fyrir það hafa Dewey M. Mclean og aðrir fært rök fyrir því, að iridínið hafi í staðinn komið frá eldgosum, því að kjarni Jarðar er ríkur af iridíni.