Top 10 similar words or synonyms for kóbolt

radon    0.932415

níóbín    0.926492

flúor    0.921822

plötulaga    0.918785

tellúr    0.916744

tantal    0.914942

caco    0.914066

kalsín    0.912089

teknetín    0.909820

hlutrúm    0.909105

Top 30 analogous words or synonyms for kóbolt

Article Example
Kóbolt Kóbolt er hart, silfurhvítt járnsegulefni. Það er oft tengt nikkel og bæði efnin einkenna loftsteinajárn. Spendýr þarfnast smárra skammta af Kóboltsöltum til að lifa. Kóbolt-60, sem er geislavirk samsæta þess, er mikilvægt sporefni og var notað við geislameðferð krabbameins. Kóbolt hefur tvo þriðju segulleiðni járns.
Kóbolt Kóbolt er frumefni með efnatáknið Co og er númer 27 í lotukerfinu.
Kóbolt Algeng oxunarstig kóbolts eru +2 og +3 og jafnvel +1.
Kóbolt Co-60 er nytsamlegt sem uppspretta gammageisla að hluta til því að það getur verið framleitt í þekktum stærðum og í mjög stórum stíl með því að láta nifteindir dynja á náttúrulegu Kóbolti í kjarnaofni í ákveðinn tíma.
Platínuflokkur Strangt til tekið hafa frumefnin í lotu 4 (járn, kóbolt og nikkel) marga svipaða efnislega (hár eðlismassi og bræðslumark) og efnafræðilega eiginleika (hvatar og flókin efnasambönd). Það er því ekki á hreinu af hverju þessi frumefni eru ekki talin mað í platínuflokknum.