Top 10 similar words or synonyms for tellúr

þallín    0.947814

langlúra    0.947543

garrulus    0.947450

teknetín    0.946920

skrápflúra    0.946910

caco    0.945326

rauntalnaásnum    0.945294

liþín    0.944627

vallarrýgresi    0.943717

xenon    0.942730

Top 30 analogous words or synonyms for tellúr

Article Example
Tellúr Tellúr er frumefni með efnatáknið Te og er númer 52 í lotukerfinu. Brothættur, silfurhvítur málmungur sem að lítur út eins og tin, tellúr er efnafræðilega skylt seleni og brennisteini. Það er aðallega notað í málmblöndur og sem hálfleiðari.
Pólon Sjaldgæfur geislavirkur málmungur, pólon er efnafræðilega svipað tellúr og bismút og finst í úran málmgrýti. Pólon hefur verið rannsakað vegna hugsanlegra nota við hitun á geimförum.
Selen Þetta er eitraður málmleysingi sem er efnafræðilega skyldur brennisteini og tellúr. Það finnst í nokkrum mismunandi myndum en eitt þeirra er stöðugt, grátt málmkennt form sem leiðir rafmagn betur við ljós en myrkur og er þar af leiðandi notað í ljósnema. Þetta efni finnst í súlfíðgrýti eins og pýríti (sem einnig er þekkt sem brennisteinskís).
Sætistala Sætistala átti upprunalega um sæti frumefnis í lotukerfinu. Þegar Mendeleev raðaði frumefnunum, sem þekkt voru á hans tíma, eftir efnafræðilegum eiginleikum, var það augljóst að ef þeim var raðað í röð eftir atómmassa kom í ljós nokkuð ósamræmi. Sem dæmi, ef joði og tellúr var raðað í röð eftir atómmassa, virtust þau vera í vitlausri röð, en ef þeim var víxlað pössuðu þau betur. Með því að raða þeim í röð eftir líkum efnafræðilegum eiginleikum, var tala þeirra í kerfinu sætistala þeirra. Þessi tala virtist vera næstum í hlutfalli við massa frumeindanna, en eins og þetta misræmi gat með sér, virtist sætistalan endurspegla einhverna annann eiginleika en massa.
Gull Gull er aðlaðandi og mjög verðmætur málmur, sem þekkst hefur í a.m.k. 5500 ár. Gull finnst stundum sjálfstætt í náttúrunni en finnst þó venjulega í sambandi við silfur, kvars (SiO2), kalsít (CaCO3), blý, tellúr, sink eða kopar. Gróflega áætlað er um 1 millígramm af gulli uppleyst í hverju tonni af sjó, en vinnsla á því úr sjó myndi þó ekki svara kostnaði. Áætlað hefur verið að hægt væri að koma öllu gulli sem þegar hefur verið hreinsað, fyrir í tening sem væri 20 metrar á kant.