Top 10 similar words or synonyms for hliðarmálmur

silfurhvítur    0.935798

níóbín    0.926700

platínuflokknum    0.917824

fjörusandi    0.907903

eitraður    0.905226

túnfiskur    0.903863

plötulaga    0.899914

litlaus    0.899105

caco    0.895992

straumlínulaga    0.894603

Top 30 analogous words or synonyms for hliðarmálmur

Article Example
Hliðarmálmur Hliðarmálmar eru þau 38 frumefni í flokki 3 til 12 í lotukerfinu. Eins og með alla málma, eru hliðarmálmar þjálir og sveigjanlegir, og leiða rafmagn og hita. Hið áhugaverða atriði við hliðarmálma er að gildisrafeindir þeirra (þær rafeindir sem að tengjast við önnur frumefni) eru til staðar í fleiri en einu rafeindahveli. Þetta er ástæðan fyrir því af hverju þessi efni hafa oft mörg almenn oxunarstig. Þrjú frumefni eru eftirtektarverð í hliðarmálmafjölskyldunni: Járn, kóbolt og nikkel. Þetta eru einu frumefnin sem að þekkt eru sem að gefa frá sér segulsvið.
Palladín Þetta er sjalfgæfur, stálhvítur hliðarmálmur í platínuflokknum og er unninn úr kopar- og nikkelgrýti.
Ródín Þetta er sjaldgæfur silfurhvítur, harður hliðarmálmur í platínuflokknum, finnst í platínugrýti og er notaður málmblendi með platínu og sem hvati.
Kadmín Þetta er frekar sjaldgæfur, mjúkur, blá-hvítur, eitraður hliðarmálmur sem finnst í sinkgrýti og er aðallega notaður í rafhlöður.
Rúten Þetta er sjaldgæfur hliðarmálmur í platínuflokknum, finnst í tengslum við platínugrýti og er notaður sem hvati í sumum platínumálmblöndum.