Top 10 similar words or synonyms for stéttarfélaga

bhm    0.816640

hlutlausra    0.811620

ungmenna    0.797519

félagasamtaka    0.791377

aðildarríkja    0.790769

verkalýðsfélaga    0.784184

íslamskra    0.782960

menningarmála    0.776814

alþjóðlegri    0.776533

ráðuneyta    0.775479

Top 30 analogous words or synonyms for stéttarfélaga

Article Example
AFL Starfsgreinafélag Starfssemi AFLs eins og flestra annarra stéttarfélaga skiptist í innra starf og síðan þjónustu við félagsmenn.
Ferðaskrifstofa ríkisins Eftir Síðari heimsstyrjöld var ákveðið að endurreisa Ferðaskrifstofu ríkisins til að sjá um upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna og orlofsferðir stéttarfélaga. Fljótlega varð Ferðaskrifstofan líka áberandi í hótel- og gistihúsarekstri víða um land.
Rafiðnaðarsamband Íslands Rafiðnaðarsamband Íslands (skammstafað "RSÍ") er landssamband stéttarfélaga rafiðnaðarmanna, stofnað 11. nóvember 1970. Stofnfélög voru: "Félag íslenskra rafvirkja", "Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi", "Rafiðnaðarmannafélag Suðurnesja", "Rafvirkjafélag Akureyrar" og "Félag útvarpsvirkja". Sambandið er starfsgreinasamband og aðili að ASÍ, en félagar eru allir launþegar, sem starfa í rafiðnaðargeiranum, hvort sem þeir hafa löggilt sveinspróf eða ekki.
Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins Árið 1998 skipaði Boris Yeltsin þáverandi forseti fyrrum KGB foringja Vladimir Putin sem forstöðumann FSB. Hann tók síðar við forsetaembættinu af Yeltsin. Að auki var FSB beitt gegn starfssemi stéttarfélaga í Síberíu og uppgangi harðlínuafla til hægri í rússneskum stjórnmálum. Sem forseti jók Pútín enn völd FSB með því að efla starfssemi gagnnjósna, til að berjast skipulagðri glæpastarfsemi, og bæla niður aðskilnaðarsinna Téténíu.
Hrafnista Hrafnista er dvalarheimili aldraðra í Reykjavík og Hafnarfirði. Hrafnista tók fyrst til starfa á sjómannadaginn 2. júní 1957 í Reykjavík. Hrafnista í Hafnarfirði var opnuð á sjómannadaginn 5. júní 1977. Heimilin voru byggð fyrir forgöngu stéttarfélaga sjómanna í Reykjavík og Hafnarfirði sem dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra sjómanna. Heimilin mynda með sér Sjómannadagsráð, sem stofnað var 25. nóvember 1937.