Top 10 similar words or synonyms for hlutlausra

sjálfstæðra    0.876436

samveldis    0.867494

samveldi    0.853569

íslamskra    0.851961

furstadæmanna    0.837958

slóvensku    0.822683

ssr    0.817124

aðildarríkja    0.814680

iðnaðarins    0.813675

stéttarfélaga    0.811620

Top 30 analogous words or synonyms for hlutlausra

Article Example
Samtök hlutlausra ríkja Samtök hlutlausra ríkja (enska: "Non-Aligned Movement" eða NAM) eru alþjóðasamtök ríkja sem ekki tilheyra tilteknum valdablokkum í alþjóðastjórnmálum. Samtökin voru stofnuð að undirlagi Jawaharlal Nehru forsætisráðherra Indlands, Gamal Abdel Nasser fyrrum forseta Egyptalands, Josip Broz Tito forseta Júgóslavíu, Sukarno forseta Indónesíu og Kwame Nkrumah forsætisráðherra Gana í kjölfar Bandung-ráðstefnunnar árið 1955. Fyrsta opinbera ráðstefna samtakanna var í Belgrad árið 1961. Tilgangur samtakanna var að standa vörð um sjálfstæði og öryggi aðildarríkjanna í heimi vaxandi átaka milli risaveldanna á tímum Kalda stríðsins. Samstarf ríkjanna varð þó aldrei jafnmikið og þeirra ríkja sem tilheyrðu Varsjárbandalaginu og NATO og mörg þeirra gerðust í reynd bandalagsríki annars risaveldanna.
Hernaðarbandalag hlutlausra ríkja Hernaðarbandalag hlutlausra ríkja var bandalag fjögurra ríkja á árunum 1800-1801. Þau lönd sem áttu aðild af því voru Rússland, Svíþjóð, Danmörk og Prússland.
Bandung-ráðstefnan Fulltrúar 29 ríkja með samanlagt yfir helming allra íbúa jarðarinnar tóku þátt í ráðstefnunni. Hún leiddi meðal annars til stofnunar Samtaka hlutlausra ríkja.
Kýpur Kýpur er vinsælt ferðamannaland með háa vísitölu um þróun lífsgæða. Landið var stofnaðili Samtaka hlutlausra ríkja 1961. Það gerðist aðili að Evrópusambandinu árið 2004.
Súdan Súdan er aðili að Sameinuðu þjóðunum, Afríkusambandinu og Arababandalaginu, Samtökum um samvinnu múslimaríkja og Samtökum hlutlausra ríkja. Landið er sambandsríki þar sem forsetinn er í senn þjóðhöfðingi, höfuð ríkisstjórnarinnar og yfirmaður heraflans. Lög landsins byggjast á sjaríalögum.