Top 10 similar words or synonyms for savoja

anjou    0.934270

aragóníu    0.929545

kastilíu    0.922327

erkihertogi    0.916561

orléans    0.914122

bretagne    0.909859

wessex    0.907987

akvitaníu    0.902101

stórhertogi    0.896835

parma    0.895107

Top 30 analogous words or synonyms for savoja

Article Example
Savoja Savoja (franska Savoie, próvensalska Savouè; ítalska "Savoia") er hérað í Vestur-Evrópu, í vesturhluta Alpafjalla á milli Grevevatns, Rhône og Mont-Cenis, sem varð til, ásamt frjálsum fylkjum Sviss, við fall frankverska konungsríkisins Búrgundar. Savoja hélt eftir það sjálfstæði sem greifadæmi (sjá "greifinn af Savoja") stofnað 1003 og síðan sem hertogadæmi (sjá "hertoginn af Savoja") frá 1416 til 1714 þegar hertogadæmið var tengt við Konungsríkið Sardiníu sem líka fól í sér sameiningu við héraðið Fjallaland á Norðvestur-Ítalíu. Í kjölfar sameiningar Ítalíu var Savoja innlimað að stærstum hluta í Frakkland vegna samkomulags sameiningarsinna á Ítalíu við Napóleon 3..
Hertogadæmið Savoja Hertogadæmið Savoja var búið til af Sigmundi keisara Heilaga rómverska ríkisins árið 1416 þegar hann gerði Amadeus 8. greifa að hertoga. Hertogadæmið náði yfir landsvæðið sem áður var greifadæmið Savoja eða núverandi frönsku héruðin Savoie, Haute-Savoie, Alpes-Maritimes og ýmis svæði í Ágústudal og Fjallalandi í norðvesturhluta Ítalíu. Savojaættin ríkti yfir hertogadæminu alla tíð. Á 18. öld jukust völd Savojaættarinnar þegar Konungsríkið Sardinía varð til í kjölfar Spænska erfðastríðsins. Höfuðborg hertogadæmisins frá 1563 var Tórínó en var áður Chambéry. Þar sem stærstur hluti ríkisins var nú sunnan Alpafjalla og ítölskumælandi óx óánægja frönskumælandi hluta þess. Árið 1792 lagði Ítalíuher Napoléons Savoja undir sig en eftir Vínarþingið var stjórn Savojaættarinnar endurreist. Þegar sameining Ítalíu átti sér stað varð það að samkomulagi milli Frakklands og Sardiníu 1860 að frönskumælandi héruðin (gamla hertogadæmið Savoja og greifadæmið Nice) yrðu innlimuð í Frakkland en ítölskumælandi héruðin (Ágústudalur og Fjallaland) hluti af sameinaðri Ítalíu.
Margrét af Provence Foreldrar Margrétar voru Ramon Bereguer 4., greifi af Provence, og Beatrice af Savoja, dóttir Tómasar greifa af Savoja. Margrét hét eftir ömmu sinni, Margréti af Genf, sem hafði verið á leið til Parísar að giftast Filippusi 2. Frakkakonungi þegar Tómas af Savoja rændi henni og giftist henni sjálfur.
Fjallaland Héraðið varð hluti af Savoja árið 1046 og þegar greifadæmið varð að hertogadæmi árið 1416 var Tórínó gerð að höfuðborg. Þegar hertoginn af Savoja varð konungur Sardiníu varð Tórínó höfuðborg Konungsríkisins Sardiníu. Þar hófst síðan sameining Ítalíu 1859.
Konungsríkið Sardinía Þrátt fyrir nafnið var stærstur hluti ríkisins í Fjallalandi og Savoja og höfuðborg ríkisins var Tórínó.