Top 10 similar words or synonyms for bretagne

kastilíu    0.949337

aragóníu    0.945928

búrgund    0.932127

alfons    0.921722

anjou    0.920402

hertogi    0.918072

navarra    0.917100

orléans    0.916642

ísabellu    0.916014

hertoga    0.911483

Top 30 analogous words or synonyms for bretagne

Article Example
Anna af Bretagne Anna var dóttir Frans 2. hertoga af Bretagne og konu hans, Margaret af Foix. Hún var eina barn þeirra sem komst upp og var því alin upp sem erfingi hertogadæmisins og hlaut góða menntun. Faðir hennar vildi umfram allt forðast að Bretagne yrði innlimað í Frakkland og reyndi því að finna henni eiginmann sem væri nægilega öflugur til að geta staðið gegn Frökkum. Hún var heitbundin Játvarði, prinsi af Wales, syni Játvarðar 4., árið 1483 en hann hvarf skömmu eftir að faðir hans lést og föðurbróðir hans, Ríkharður 3., hrifsaði völdin.
Claude af Bretagne María sneri aftur til Englands en tvær konur úr fylgdarliði hennar, systurnar Mary og Anne Boleyn, urðu hirðmeyjar Claude. Mary varð um tíma ástkona konungsins, ein af mörgum, en Anna var túlkur fyrir Claude þegar enskir gestir komu til hirðarinnar. Annars var Claude drottning, sem var smávaxin með slæma hryggskekkju og herðakistil, lítt áberandi við hirðina og féll algjörlega í skugga tengdamóður sinnar Lovísu af Savoy, og mágkonu sinnar, systur Frans, Margrétar drottningar af Navarra, sem báðar voru afburðagáfaðar og glæsilegar.
Anna af Bretagne Árið 1488 neyddist Frans þó til að fallast á að dóttir hans mætti ekki giftast án samþykkis Frakkakonungs. Hann dó svo 9. september sama ár og bretónskir ráðamenn giftu Önnu Maxímilíian 1. af Austurríki, síðar keisara, 19. desember 1490. Brúðguminn var þó ekki á staðnum, heldur var notast við staðgengil.
Anna af Bretagne Anna var bráðgreind og góður stjórnandi, stolt og drambsöm og mikill listunnandi. Annar fótur hennar var styttri en hinn og hún var því hölt. Hún er sá einstaklingur úr sögu Bretagne sem íbúar héraðsins þekkja best og um hana hafa verið sagðar og skrifaðar sögur og söngvar og samdar óperur.
Claude af Bretagne Claude var dóttir Loðvíks 12. Frakkakonungs og Önnu hertogaynju af Bretagne. Af fjórtán börnum sem móðir hennar ól í hjónaböndum með tveimur konungum Frakklands lifðu aðeins tvær dætur og var Claude sú eldri. Hún erfði því hertogadæmið Bretagne eftir móður sína. Konur gátu hins vegar ekki erft frönsku krúnuna. Anna vildi viðhalda sjálfstæði Bretagne gagnvart Frakklandi og samdi þess vegna um trúlofun hennar og Karls af Lúxemborg (síðar Karls 1. Spánarkonungs og Karls 5. keisara), þegar þau voru fárra ára gömul. Loðvík var þó ósáttur við það og trúlofuninni var fljótlega slitið. Þess í stað var hún árið 1506 heitin Frans hertoga af Angoulême, sem var erfingi frönsku krúnunnar ef Loðvík eignaðist ekki son.