Top 10 similar words or synonyms for markús

bárðarson    0.898684

snorrason    0.892731

þorvaldsson    0.892613

guttormsson    0.888612

andrésson    0.887718

þorvarður    0.887577

ísleifur    0.887346

sighvatsson    0.886383

kolbeinsson    0.883835

ívarsson    0.882092

Top 30 analogous words or synonyms for markús

Article Example
Markús Markús er íslenskt karlmannsnafn. Það er fengið af latneska nafninu „Marcus“, sonur stríðsguðsins Mars.
Markús Skeggjason Markús var sonur Skeggja Bjarnasonar og Hallberu Grímsdóttur og var kominn í beinan karllegg af Ingólfi Arnarsyni. Hann var fyrst kosinn lögsögumaður 1084, endurkjörinn hvað eftir annað og gegndi embættinu allt til dauðadags 1107. Hann hefur verið mjög fróður og líklega lærður, var einn af heimildarmönnum Ara fróða, sem segir að hann hafi sagt sér ævi allra lögsögumanna sem greint er frá í Íslendingabók, „en honum sagði Þórarinn, bróðir hans, ok Skeggi faðir þeira, ok fleiri spakir menn til þeira ævi, er fyr hans minni váru, at því er Bjarni inn spaki hafði sagt, föðurfaðir þeira, er munði Þórarin lögsögumann ok sex aðra síðan.“
Markús Skeggjason Kona Markúsar var Járngerður Ljótsdóttir. Dóttir þeirra, Valgerður, giftist Þórði Skúlasyni presti í Görðum á Akranesi, og var sonur þeirra Böðvar Þórðarson í Görðum, móðurafi Snorra Sturlusonar og bræðra hans.
Markús Árelíus Lucius Verus þurfti snemma á valdaferli þeirra Markúsar að berjast við Parþa um yfirráð yfir Armeníu. Þar hafði verið konungur hliðhollur Rómverjum en Parþar steyptu honum af stóli árið 161. Verus hélt til austur-landamæra ríkisins til að mæta Pörþum og barðist við þá frá 162 til 166. Verus endurheimti Armeníu úr höndum Parþa árið 163, og þar var á ný settur konungur hliðhollur Rómverjum. Parþar voru lagðir að velli árið 166. Verus fagnaði sigrinum í Róm með Markúsi seint á árinu 166 og báðir tóku þeir sér titlana „Armeniacus“, „Parthicus Maximus“ og „Medicus“ af þessu tilefni.
Markús Skeggjason Markús Skeggjason (d. 15. október 1107) var íslenskur lögsögumaður og skáld á 11. og 12. öld. Ari fróði segir í Kristni sögu að hann hafi verið vitrastur lögmanna á Íslandi, annar en Skafti (Þóroddsson).