Top 10 similar words or synonyms for ísleifur

andrésson    0.922405

guttormsson    0.922265

héðinn    0.918926

baldvin    0.917425

guttormur    0.911281

ívarsson    0.910404

teitur    0.909989

þorbergur    0.908715

höskuldur    0.905714

hjörleifur    0.904560

Top 30 analogous words or synonyms for ísleifur

Article Example
Ísleifur Ísleifur er íslenskt karlmannsnafn.
Ísleifur Gissurarson Foreldrar hans voru Gissur hvíti Teitsson af ætt Mosfellinga og einn helsti leiðtogi kristinna manna við kristnitökuna, og þriðja kona hans, Þórdís Þóroddsdóttir. Faðir hans setti son sinn til mennta, fylgdi honum út þegar hann fór til náms í Saxlandi „ok seldi hann til læringar abbadísi einni í borg þeiri er Herfurða (Herford) heitir. Ísleifr kom svá til Íslands at hann var prestr ok vel lærðr," segir í Hungurvöku. Ísleifur tók svo við goðorði föður síns og bjó í Skálholti.
Ísleifur Einarsson Ísleifur var fæddur á Ási í Holtum og vara sonur Einars Jónssonar skólameistara í Skálholti og síðar sýslumanns og konu hans Kristínar Einarsdóttur. Hann útskrifaðist úr Skálholtsskóla 1783 og var fyrst skrifari Jóns Jónssonar sýslumanns á Móeiðarhvoli. Hann fór til náms við Kaupmannahafnarháskóla 1787 og lauk lögfræðiprófi 1790. Sama ár varð hann sýslumaður í Húnavatnssýslu og bjó á Geitaskarði.
Ísleifur Gissurarson Árið 1056, þegar hann var fimmtugur, var hann vígður biskup af Aðalbjarti erkibiskupi í Brimum, raunar bæði yfir Íslandi og Grænlandi, en ekki er vitað til þess að hann hafi nokkurntíman sinnt því síðarnefnda. Hann kom heim ári síðar og bjó áfram í Skálholti, sem var eign hans en ekki eiginlegur biskupsstóll. Þar stofnaði hann skóla. „En er það sáu höfðingjar og góðir menn að Ísleifur var miklu nýtri en aðrir kennimenn, þeir er á þvísa landi næði, þá seldu honum margir sonu sína til læringar og létu vígja til presta,“ segir Ari fróði í Íslendingabók. Á meðal nemenda hans var Jón Ögmundarson, sem síðar varð fyrstur biskup á Hólum.
Ísleifur Einarsson Árið 1800 var hann skipaður assessor í yfirréttinum, varð 1. assessor 1817 og yfirdómari 1834. Hann var etatsráð að nafnbót frá 1817. Ísleifur gegndi embætti amtmanns í Suður- og Vesturamti í fjarveru Stefáns Þórarinssonar 1804-1805 og embætti stiftamtmanns 1815-1816, þegar Castenskjöld stiftamtmaður var settur af um stundarsakir.