Top 10 similar words or synonyms for krossfarar

arabískir    0.859774

kandahar    0.855586

indverjar    0.852645

serbar    0.848934

brandenborgarar    0.846195

stjórnarhermenn    0.834790

beslan    0.832605

tamíltígrar    0.832527

hama    0.827374

litháar    0.824899

Top 30 analogous words or synonyms for krossfarar

Article Example
Þriðja krossferðin Þriðja krossferðin eða Konungakrossferðin var krossferð sem Hinrik 2. Englandskonungur og Filippus 2. Frakkakonungur leiddu til Landsins helga til að ná aftur þeim löndum sem Seljúkveldið hafði lagt undir sig. Krossferðin náði markmiðum sínum að mestu og krossfarar lögðu borgirnar Akkó og Jaffa undir sig, en mistókst að ná Jerúsalem.
Krossferðir Krossferðirnar voru herfarir kaþólskra evrópumanna á hendur þeim sem þeir töldu heiðingja á seinni hluta miðalda. Aðallega voru það múslimar sem urðu fyrir barðinu á krossförunum en einnig heiðnir Slavar, gyðingar, rússneskir og grískir rétttrúnaðarsinnar, Mongólar, Katarar, Hússítar, Valdensar, Prússar og pólitískir andstæðingar páfans. Krossfarar sóru eið og hlutu syndaaflausn fyrir vikið.
Ríkharður ljónshjarta Fljótlega eftir þetta lenti Ríkharður í deilum við Leópold 5., hertoga af Austurríki, sem fór á burt í fússi með menn sína. Filippus 2. hvarf einnig á brott eftir deilur við Ríkharð. Ríkharður fór svo frá Akkó en lét áður taka af lífi 2700 múslimska gísla sem krossfarar höfðu tekið til að tryggja að Saladín héldi vopnahlésskilmála. Á fyrri helmingi 1192 var hann í Askalon og styrkti varnir borgarinnar. Hann vann nokkra sigra á her Saladíns en varð ekkert ágengt í sókninni til Jerúsalem.
Austrómverska keisaradæmið Eitt stærsta áfallið sem dundi á Austrómverska keisaradæminu í sögu þess var þegar krossfarar fjórðu krossferðarinnar, sem voru á leið til Egyptalands, flæktust inn í deilur á milli Feneyjinga og Austrómverja. Afleiðing þessa var sú að krossfararnir réðust inn í Austrómverska ríkið og hertóku Konstantínópel árið 1204. Krossfararnir stofnuðu þá ríki með höfuðborg í Konstantínópel sem kallað hefur verið Latneska keisaradæmið og stóð til ársins 1261. Þrjú önnur ríki urðu til á þeim svæðum sem áður tilheyrðu Austrómverska ríkinu. Stærst af þeim var Keisaradæmið í Níkeu sem árið 1261 náði aftur Konstantínópel á sitt vald og endurreisti þar með Austrómverska keisaradæmið.
Rómversk-kaþólska kirkjan Klofningur rómaríkis í Austur- og Vestur-Rómarríki á 5. öld leiddi meðal annars af sér að kirkjan skiptist í austur og vesturhluta. Biskupinn í Róm hafði aukið völd sín smám saman og varð embætti hans að því sem kallað er páfaveldi. Páfinn krafðist þess að allar kristnar kirkjur viðurkenndu embætti hans sem leiðtoga og yfirmann kristni. Austurkirkjurnar neituðu að sætta sig við það og ákærðu latnesku kirkjuna um rangtúlkanir á ýmsum trúaratriðum. Klofningurinn varð algjör árið 1054 þegar sendimaður páfa skildi eftir bannlýsingu á patríarkanum í Konstantínópel á altarinu í Ægisif. Enn verra verð sambandið þegar krossfarar í Fjórðu krossförinni 1204 rændu og rupluðu Konstantínópel. Allt frá þeim tíma hafa kaþólska kirkjan og rétttrúnaðarkirkjan verið aðskildar þó samtöl og samskipti milli þeirra hafi verið tekin upp á nýtt á síðustu áratugum.