Top 10 similar words or synonyms for zenódótos

anaxímandros    0.884178

apolloníos    0.883987

saffó    0.883092

hippónax    0.871918

hekatajos    0.868727

quintilianus    0.868676

alexandrísku    0.867728

þeókrítos    0.867094

trója    0.866465

þrasýmakkos    0.866233

Top 30 analogous words or synonyms for zenódótos

Article Example
Zenódótos Zenódótos () var forngrískur málfræðingur, bókmenntarýnir og textafræðingur frá Efesos. Hann var fyrsti bókasafnsstjórinn bókasafninu í Alexandríu um 285 - 270 f.Kr. Zenódótos var nemandi Fíletasar frá Kos.
Zenódótos Zenódótos ritstýrði útgáfu af kviðum Hómers og ber sennilega ábyrgð á skiptingu kviðanna í 24 bækur hvorri um sig. Fundið hefur verið að þekkingu Zenódótosar en í aðferðafræði sinni lagði hann grunninn að textarýni eftirmanna sinna.
Bókmenntarýni í fornöld Á helleníska tímanum stunduðu fræðimenn í Alexandríu bókmenntarýni og textafræði af mikilli natni. Það er ekki síst þeim að þakka að margir textar grískra bókmennta hafa varðveist til okkar dags, t.d. "Ilíonskviða" og "Ódysseifskviða" Hómers. Merkastir alexandrísku fræðimannanna voru Zenódótos, Aristófanes frá Býzantíon og Aristarkos frá Samóþrake.
Bókmenntarýni Á helleníska tímanum stunduðu fræðimenn í Alexandríu bókmenntarýni og textafræði af mikilli natni. Það er ekki síst þeim að þakka að margir textar grískra bókmennta hafa varðveist til okkar dags, t.d. "Ilíonskviða" og "Ódysseifskviða" Hómers. Merkastir alexandrísku fræðimannanna voru Zenódótos, Aristófanes frá Býzantíon og Aristarkos frá Samóþrake.
Aristarkos frá Samóþrake Hann ritstýrði mikilvægustu útgáfunni á texta Hómerskviða og er sagður hafa bætt við ákvæðismerkjum þeim sem Aristófanes, kennari hans, bjó til. Sennilegt þykir að annaðhvort hann eða, sem er líklegra, annar alexandrískur fræðimaður, Zenódótos, beri ábyrgð á skiptingu "Ilíonskviðu" og "Ódysseifskviðu" í 24 bækur hvorri. Samkvæmt upplýsingum í Suda samdi Aristarkos 800 ritgerðir () um ýmis efni en allar hafa glatast. Brot eru arðveitt í ýmsum fornum ritskýringum.