Top 10 similar words or synonyms for trúarhópar

múslimar    0.777716

engir    0.736776

frísar    0.728342

fáir    0.724928

stórir    0.723530

útlendingar    0.721581

kristnir    0.708561

íbúarnir    0.708271

innfæddir    0.707422

slíkir    0.706628

Top 30 analogous words or synonyms for trúarhópar

Article Example
Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu Mormónar trúa því að söfnuður þeirra sé endurrisin söfnuður sá er Jesús skapaði og að aðrir trúarhópar sem kenna sig við Krist hafi villst af leið.
Haífa Haífa (hebreska: "חיפה") er hafnarborg í Ísrael sem liggur á norðurströnd landsins við Miðjarðarhaf, nálægt landamærum Líbanons. Íbúafjöldi er um 300.000. Bærinn hefur lengi verið þekktur sem dæmi um það að ólíkir trúarhópar geti búið saman í sátt og samlyndi.
Kóran Kynþáttamismunun (rasismi), misrétti og ofsóknir gegn gyðingum komu skýrt fram í beytingu sharía-löggjafarinnar í Arabíska heimsveldinu. Gyðingar og trúarhópar, aðrir en múslimar, sem lifðu undir valdi og stjórn múslima kölluðust undirsátar (arabíska: “dhimmi”). Um undirsáta giltu sérstök lög í sharía og var þeim t.d. bannað að bera og eiga vopn. Í Norður-Afríku og annars staðar kom skipting þjóðfélagsins eftir trú og kynþáttum vel fram. Arabar sátu á toppi valdastigans. Þar á eftir komu berbar, sem voru aldrei jafnir aröbun, þrátt fyrir að hafa játað múhameðstrú. Á botni þjóðfélagsins voru undirsátarnir, kristið fólk og gyðingar.
Ungverjaland Í manntali 2001 kom í ljós að tæplega 55% þjóðarinnar kenndu sig við kaþólsku kirkjuna. Sú trú er í miklum meirihluta um allt miðbik og vesturhluta landsins. Um 16% játuðu Kalvínstrú og eru þeir austast í landinu og á nokkrum stöðum vestast. Fyrir heimstyrjöldina síðari bjuggu um 800 þús gyðingar í Ungverjalandi. Í dag eru þeir ekki nema tæplega 13 þús. Aðrir trúarhópar eru talsvert færri. Um fjórðungur landsmanna játuðu hins vegar enga trú, eða slepptu því að nefna trúfélag. Í landinu er engin þjóðkirkja.
Krefeld 1560 urðu siðaskiptin í borginni, en kaþólikkar fá þó að vera í borginni áfram. Í Kölnarstríðinu 1584 sóttu bærískar hersveitir gegn borgum lúterstrúarmanna í Rínarlandi. Í stríðinu var Krefeld lögð í rúst þar sem hún var að mestu lútersk. Borgin lá í rústum í hartnær tvo áratugi. 1598 eignuðust Hollendingar borgina, sem endurreistu hana og lýstu hana hlutlausa. Hlutleysi þetta varaði í gegnum sjálfstæðisstíð Hollendinga, 30 ára stríðið og aldirnar þar á eftir. Sökum hlutleysisins flúðu margir mennonítar og endurskírendur til borgarinnar, enda voru þeir ofsóttir víða annars staðar. 1656 stofnuðu mennonítar vefnaðarverksmiðjuna "von der Leyen", sem varð slíkur efnahagslegur ábati fyrir borgina að hún fékk auknefnið Silkiborgin. Á meðan streymdu fleiri ofsóttir trúarhópar til Krefeld, fleiri en borgin gat tekið á móti. Því tóku 13 fjölskyldur (mennonítar og kvekarar) til bragðs að flytja til Ameríku 1683 og stofnuðu þar bæinn Germantown í Pennsylvaníu. Þetta voru fyrstu Ameríkuferðir frá Þýskalandi. Germantown er í dag borgarhverfi í Philadelphiu. 1702 lést Vilhjálmur III af Óraníu og komst borgin þá í eigu Prússlands. Krefeld var þá orðin ein mesta vefnaðarborg ríkisins.