Top 10 similar words or synonyms for svínafelli

grenjaðarstað    0.910032

breiðabólstað    0.904874

staðarhóli    0.904564

lögréttumaður    0.896462

odda    0.888375

vatnsfirði    0.888073

haukadal    0.887516

hítardal    0.884792

brandsson    0.882358

klausturhaldari    0.881713

Top 30 analogous words or synonyms for svínafelli

Article Example
Svínafell Svínafell var í landnámi Þorgerðar, ekkju Ásbjörns Heyangur-Bjarnarsonar, sem dó í hafi á leið til Íslands, og sona þeirra. Einn þeirra hét Össur, sonur hans var Þórður freysgoði og hans sonur Flosi Þórðarson (Brennu-Flosi), sem bjó á Svínafelli um árið 1000. Afkomandi bróður Flosa, Sigmundur Þorgilsson goðorðsmaður á Svínafelli, sem dó í Rómarför 1118, var talinn með helstu höfðingjum landsins og voru Svínfellingar afkomendur hans. Síðastur þeirra var Ormur Ormsson á Svínafelli, sem fékk ásamt Hrafni Oddssyni forráð yfir öllu Íslandi 1270 en náði ekki að njóta þeirra því að hann drukknaði við Noregsstrendur sama ár. Árni Þorláksson biskup fæddist í Svínafelli 1237. Kirkja var á bænum til forna.
Höskuldur Þráinsson Höskuldur Þráinsson Hvítanessgoði var sonur Þráins Sigfússonar og Þorgerðar Glúmsdóttur á Grjótá í Fljótshlíð. Telja má hann fæddan nálægt 980 til 985 og dáinn um vorið 1010. Hann var bóndi og goði í Ossabæ í Austur-Landeyjum, kona hans var Hildigunnur Starkaðardóttir frá Svínafelli, bróðurdóttir Flosa Þórðarsonar, goða á Svínafelli. Höskuldur hét eftir langafa sínum, Höskuldi Dala-Kollssyni á Höskuldsstöðum í Laxárdal, sem dó skömmu áður en hann fæddist, og réð Hallgerður langbrók, amma hans, nafninu.
Kári Sölmundarson

Næsta sumar kom Kári til Íslands og brutu þeir skip sitt við sandana sunnanlands. Menn komust af en töpuðu varningi sínum. Þá sagði Kári að nú skyldi reyna drengskap Flosa á Svínafelli, en það var næsti bær við slysstaðinn. Gengu þeir yfir sandana og komu að Svínafelli. Þar tók Flosi á móti þeim stórmannlega. Þekkti hann strax Kára og féllust þeir í faðma.
Björn Gilsson (ábóti) Þeir bræður voru synir Gils Einarssonar Járnskeggjasonar, Einarssonar Þveræings, og höfðu þeir langfeðgar allir búið á Þverá. Kona Gils og móðir þeirra var Þórunn, dóttir Þorbjarnar Þorfinnssonar karlsefnis. Systir þeirra var Þórný, kona Jóns Sigmundssonar eldri á Svínafelli.
Ormur Skeggjason Ormur var af Svínfellingaætt og frændi Björns Gilssonar ábóta. Hann kom til greina í biskupskjöri á Hólum árið 1201 en Kolbeinn Tumason taldi að Guðmundur prestur Arason yrði ráðþægari, en þar skjátlaðist honum illilega. Guðmundur biskup setti vorið 1204 frænda Orms, Sigurð Ormsson frá Svínafelli, til að rétta við fjárhag staðarins og húsakynni, sem ekki var vanþörf á, og stóð Sigurður sig vel við það verk og byggði upp hús og bætti rekstur klaustursins til muna. Ormur Jónsson frá Svínafelli, faðir Sigurðar, eyddi síðustu æviárunum í klaustrinu og gerðist munkur þar. Það gerði Sigurður raunar sjálfur síðar.