Top 10 similar words or synonyms for rafgeymar

brjóskfiskar    0.875577

grannar    0.873517

fjölgervingar    0.865339

skannar    0.858746

frumdýr    0.851765

svimi    0.847012

samgæði    0.846619

ristli    0.844040

héra    0.843139

jafnmargar    0.841777

Top 30 analogous words or synonyms for rafgeymar

Article Example
Stjörnugægjar Rafgeymar stjörnugægja eru ofan á hausnum, rétt aftan við augun; eru þar 2 holur niður í höfuðbeinið, og eru holur þessar fullar af gráleitu hlaupi. Þarna er aðal-rafstöðin, og hefur hún ekki minna en 4000 straumvaka. Lirfur fisksins eru órafmagnaðar. Myndun rafgeymanna hefst ekki fyrr en seiðin eru orðin um 1 sm. á lengd.
Blýsýrurafgeymir myndast, þ.e. vatn og ammoníak. Spenna rafhlöðunnar fellur þegar efnahvörfin sem valda flutningi rafeindanna geta ekki lengur átt sér stað. Í rafhlöðunni er passað upp á að vetnið sem myndast verði að vatni. Venjuleg alkalíbatterí byggja á þessum efnahvörfum en þar er kalíumh ýdroxíð notað í stað salmíaksins hér að ofan, en þau framleiða um 1,5 V. Rafgeymar í bílum byggja á sams konar efnahvörfum, þar eru það blýanóður sem hvarfast við brennisteinssýru sem er raðað saman til að mynda 12 V:
Blýsýrurafgeymir Við afhleðslu breytist virka efnið í blýsúlfat PbSO4 á báðum plötunum. Við það þynnist raflausnin og eðlisþyngdin minnkar, svo þegar blýsýrurafgeymirinn hefur aflaðist þá er virka efnið í báðum plötusettum, grátt blýsúlfat PbSO4. Uppgufun getur myndast við hraðhleðslu á blýsýrurafgeymunum, því ef þeir eru hlaðnir hraðar en þeir geta tekið við orkunni, þá hitna þeir og vökvinn getur farið að sjóða sem veldur því að vökvinn gufar upp og plöturnar þorna. Margar gerðir bílarafgeyma eru innsiglaðar til að fyrirbyggja að hættuleg efni geti lekið frá þeim. Þessar gerðir eru hlaðnar með sérstökum hleðsltækjum sem eru með útsláttarrofa sem kemur í veg fyrir ofhitun geymanna. Ef rafgeymir ofhitnar, þá verður efnabreyting sem veldur uppgufun súrefnis og vetnis sem er hættuleg blanda og getur valdið sprengingu. Þess vegna er mikilvægt að rafgeymar séu í lokuðum sýruheldum hólfum.