Top 10 similar words or synonyms for pólverjar

serbar    0.860716

feneyingar    0.835810

kommúnistar    0.830377

írakar    0.828929

þjóðernissinnar    0.823861

kaþólikkar    0.822096

efnaðir    0.811136

argentínumenn    0.811094

germanskir    0.806798

víetnamar    0.805813

Top 30 analogous words or synonyms for pólverjar

Article Example
Pólverjar Pólverjar (pólska: "Polacy") eru vesturslavneskt þjóðarbrot ættað frá Póllandi. Talið er að 37,394,000 Pólverjar búi í Póllandi. Í gegnum söguna hafa Pólverjar sest að á ýmsum slóðum þar á meðal Stóra-Póllandi, Litla-Póllandi, Masóvíu, Slesíu, Pommern, Kujavíu, Ermlandi, Masúríu og Podlakíu.
Pólverjar Fyrir þúsund árum tókst ættflokki Polananna, sem átti heimslóðir í Stóra-Póllandi á svæðinu í kringum Giecz, Gniezno og Poznań, að sameina ýmsa aðra ættflokka í eitt ríki undir stjórn Píastanna.
Pólverjar Pólverjar búa margir í öðrum Evrópulöndum (einkum í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Rússland, Hvíta-Rússlandi, Litháen, Tékklandi, Lettlandi og Úkraínu), Ameríku (Bandaríkjunum, Brasilíu, Kanada og Argentínu) og Ástralíu. Stærsta samsöfnun Pólverja í heimi er á stórborgarsvæði Katowice, þar sem 2,7 milljón Pólverjar eiga heima.
Lýðfræði Íslands Innflytjendur á Íslandi eru 8,9% mannfjöldans (2015). Pólverjar eru fjölmennasti hópurinn eða 37%.
Prins Póló Sama ár og varan kom á markað gerðu Íslendingar og Pólverjar vöruskiptasamning, þar sem Pólverjar keyptu fiskafurðir en í staðinn var nauðsynlegt að finna pólskar neysluvörur sem Íslendingum féllu í geð. Heildsala Ásbjörns Ólafssonar tryggði sér umboðið fyrir Prins Pólóinu og snúið var á strangar innflutningsreglur á erlendu sælgæti með því að skilgreina vöruna sem kex.
Fáni Póllands Fánanum er varanlega flaggað á byggingum hæstu stjórnvalda Póllands, t.d. á þinghúsinu og forsetahöllinni. Aðrar stofnanir og margir venjulegir Pólverjar flagga fánanum á þjóðhátiðum og öðrum hátíðum sem eru mikilvægar í Póllandi.
Sigmundur 3. Önnur mikilvæg átök í valdatíð hans var Pólsk-rússneska styrjöldin (1605-1618) þegar Pólverjar reyndu að nýta sér rósturtímana í Rússlandi til að vinna lönd af Rússum. Þetta jók á spennu milli ríkjanna sem kom sér illa fyrir Pólverja síðar.
Auschwitz Í dag er Auschwitz safn til minningar um þá hræðilegu atburði sem hafa gerst þar. Lappað var upp á staðinn og gasklefinn í Auschwitz I gerður aftur að gasklefa eftir að SS gerði hann að varnarskýli. Flestar byggingar Auschwitz II voru brenndar þegar Rússar komu nálægt og grjótið rutt í burtu þegar Pólverjar komu aftur.
Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin) Frakkar voru líka bandamenn Pólverja. Bretar og Pólverjar voru ekki í bandalagi en forsætisráðherra Bretlands, Neville Chamberlain, hafði heitið Pólverjum stuðningi, ef Þjóðverjar réðust á þá. Sovétmenn höfðu á árinu 1939 gert samning við Þjóðverja um að ríkin tvö myndu ekki ráðast á hvort annað.
Innrásin í Pólland Þjóðverjar réðust inn í Pólland með tæplega 2000 flugvélar, 2500 skriðdreka, hálfa aðra milljón hermanna og níu þúsund byssur. Pólverjar höfðu 400 flugvélar sem komu að nánast engum notum, 500 skriðdreka, eina milljón hermanna og 2800 byssur. Tæknilega séð var þetta því ójafn leikur. Sovétmenn komu svo síðar með 4700 skriðdreka, 3200 flugvélar og 620 þúsund hermenn.