Top 10 similar words or synonyms for lóuþræll

sendlingur    0.940669

stuttnefja    0.936312

stelkur    0.934886

stercorarius    0.934881

bergfura    0.930409

esculenta    0.930220

solani    0.924178

hrossagaukur    0.922916

óðinshani    0.921160

fálki    0.919868

Top 30 analogous words or synonyms for lóuþræll

Article Example
Lóuþræll Lóuþræll (fræðiheiti "Calidris alpina") er lítill vaðfugl af snípuætt. Íslensk nafn sitt dregur hann af því að elta varpsvæði heiðlóunar.
Lóuþræll Hann verpir á Norðurslóðum og norðlægum slóðum. Fuglar sem verpa í Norður-Evrópu og Asíu eru farfuglar sem fljúga langa leið til vetrarstöðva í Afríku, Suðaustur-Asíu og Miðausturlanda. Fuglar sem verpa í Alaska og Kanada ferðast stutta vegalengt til Kyrrahafs- og Atlantshafsstranda Norður-Ameríku þrátt fyrir að þeir sem verpa í Norður-Alaska séu á veturna í Asíu.
Lóuþræll Fullorðin fugl í varpbúningi er með áberandi svartan blett á kviðnum sem engin annar vaðfugl af svipaðri stærð hefur. Þeir eru skellóttir, rauðbrúnar, hvítar og svartar, ofan á höfði niður á bringu, á baki og ofan á vængjum. Hvítir undir vængjum og á maga, utan ánuðurnefndan svartan blett á kviðnum um varptímann. Fæturnir og örlítið niðursveigður goggurinn eru svartir. Stundum má þó sjá einhvern litarmun í rauðbrúna litnum sem og lengd á gogg eftir undirtegundum á hinum ýmsu stöðum þar sem þeir lifa í heiminum. Kynin eru eins nema að kvenfuglarnir hafa lengri gogg en karlfuglarnir. Ungir fuglar eru brúnir með tvö vafflaga hvítar rákir á bakinu. Á vetrum eru þeir oftast litminni, að mestu gráir að ofan en hvítir að neðan.
Lóuþræll Lóuþrællinn notar það sem kalla má „saumavéla“ matvenjur, það er fer um leirur, sem eru hanns kjörlendi, og með randi um þær og stöðugu kroppi í leirinn (eins og saumavél) tínir hann upp smádýr af nokkurnvegin hvaða sort sem hann finnur, hverskonar lindýr, skordýr, skeldýr, orma og krabbadýr.
Lóuþræll "Lengd: 17 – 21 cm."