Top 10 similar words or synonyms for kampanía

friúlí    0.963333

kalabría    0.957386

úmbría    0.954568

venetó    0.949515

steinkjer    0.949232

malasíska    0.948588

aquila    0.946612

leikanger    0.946058

armeníska    0.945944

friuli    0.945791

Top 30 analogous words or synonyms for kampanía

Article Example
Kampanía Kampanía (ítalska Regione Campania) er hérað á Suður-Ítalíu sem markast af Latíum og Mólíse í norðri, Apúlía í austri og Basilíkata í suðri með strönd að Tyrrenahafi í vestri. Höfuðstaður héraðsins er Napolí. Íbúafjöldi er 5,7 milljónir. Í Kampaníu eru meðal annars eldfjallið Vesúvíus og eyjan Kaprí.
Napolí Napolí er borg í Kampanía-héraði á Suður-Ítalíu. Napolí er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 989 þúsund íbúa (31. desember 2013) en á stórborgarsvæðinu búa tæplega 4,5 milljónir. Borgin er um 2 500 ára gömul. Orðsifjar 'Napolí' eru í raun þær að hún var kölluð nýa-borg. Borgarstjóri Napolí er Luigi de Magistris sem bauð sig fram sjálfstætt.
Sikileyska Sikileyska ("sicilianu") er rómanskt mál talað á Sikiley og eyjunum þar í kring á Ítalíu. Það er líka talað í suður- og miðhlutum Kalabríu, í suðurhlutum Apúlía, Salentó og Kampanía. UNESCO og Evrópusambandið viðurkenna sikileysku sem minnihlutamál. Sumir halda því fram að sikileyska sé elst rómanskra mála, en flestir málfræðingar eru ekki þeirrar skoðunar. Eins og öll önnur rómönsk mál á sikileyska rætur sínar að rekja til latínu.
Ítalía Ítalska þingið skiptist í tvær deildir: fulltrúadeild, þar sem 630 fulltrúar sitja og öldungadeild þar sem sitja 315 kjörnir fulltrúar auk öldungadeildarþingmanna sem skipaðir eru ævilangt. Kjördæmin eru 26 talsins, nokkurnveginn eftir héruðum; Langbarðaland greinist í þrjú kjördæmi, Fjallaland, Venetó, Latíum, Kampanía og Sikiley skiptast í tvö. Þessi héruð kjósa 618 þingmenn til fulltrúadeildarinnar, 12 þingmenn til viðbótar eru kosnir af ítölskum ríkisborgurum sem búa erlendis. Til öldungadeildarinnar er kosið eftir sambærilegum kjördæmum, þar sem sitja 315 kjörnir fulltrúar þar af sex fyrir ítalska ríkisborgara sem búa erlendis. Auk þeirra sitja öldungadeildarþingmenn til lífstíðar sem forsetinn skipar og geta verið fimm talsins auk fyrrum forseta lýðveldisins. Hvert löggjafarþing getur setið hámark fimm ár en eftir það er boðað til þingkosninga.