Top 10 similar words or synonyms for geimstöð

skylab    0.857034

akb    0.838926

mönnuð    0.830680

spendýrið    0.826404

luzhniki    0.825282

spartakus    0.818325

lendingarfar    0.817662

owners    0.813317

malmkvist    0.813169

mánudaga    0.812842

Top 30 analogous words or synonyms for geimstöð

Article Example
Geimstöð Geimstöðvar hafa verið notaðar í bæði rannsókna- og hernaðartilgöngum. Síðasta geimstöðin sem notuð var í hernaðartilgangi var Saljút 5 sem var hluti í Almas-verkefninu sem framkvæmt var af Sovétríkjunum árin 1976 og 1977.
Geimstöð Geimstöð er stór gervihnöttur, sem hýst getur geimfara til lengir tíma. Önnur geimför geta lagst að geimstöðvum, til dæmis til að flytja fólk eða aðföng fram og til baka. Geimstöðvar eru ólíkar öðrum geimförum þannig að þær geta ekki knúið sig áfram eða lent og nauðsynlegt er að nota önnur geimför til að komast að þeim. Einasta geimstöðin á sporbaug um Jörðina er Alþjóðlega geimstöðin. Fyrrverandi geimstöðvar eru meðal annars Almas, Saljút, Skylab og Mir.
Geimstöð Meðal annars eru geimstöðvar notaðar til að rannsaka áhrif geimsins á mannlíkamanum, auk þess að gefa pláss fyrir fleira og lengra rannsóknir en boðið upp er á í öðrum geimförum. Allar geimstöðvar hafa verið hannaðar til að skipta um starfslið; áætlað er að hver starfsmaður er um borð í geimstöðinni í nokkrar vikur eða mánuði en sjaldan lengra enn eitt ár. Síðan slysið þar sem flogið var til Saljút 1 í Sojús 11 hafa öll mönnuð geimflug verið tákmörkuð. Heimsmethaldari fyrir lengsta geimflugið er Valerij Póljakov sem um borð var í Mir í 437,7 daga frá 1994 til 1995. Frá og með 2009 hafa þrír geimfarar verið í geimnum í lengra en eitt ár, allir voru um borð í Mir.
Mír (geimstöð) "Mír" var næsta geimstöðvarverkefni Sovétríkjanna eftir Soljut-áætlunina. Fyrstu einingu "Mír", svokölluðu kjarnaeiningunni, var skotið upp á loft árið 1986 en henni fylgdu sex einingar til viðbótar. "Proton"-geimflaug voru notuð til að skjóta öllum einingunum upp nema tengieiningunni sem bandarísk geimskutla setti upp árið 1995. Þegar geimstöðinni var lokið stóð hún saman af sjö loftþrýstum einingum og nokkrum óloftþrýstum. Geimstöðin var knúin af nokkrum sólarsellum sem festar voru beint við einingarnar. "Mír" var á sporbraut á milli 296km og 421km fyrir ofan jörðina. Meðalhraði hennar var 27.700 km/klst. og lauk hún 15,7 sporbrautum umhverfis jörðina á hverjum degi.
Mír (geimstöð) Mír (rússneska: "Мир", bókstaflega „friður“ eða „heimur“) var geimstöð á lágri sporbraut frá 1986 til 2001 sem starfrækt var af Sovétríkjunum og seinna Rússlandi. "Mír" var fyrsta einingageimstöðin og var sett saman á árunum 1986 til 1996. Það var þyngsta geimfar sögunnar á sínum tíma. "Mír" var jafnframt stærsti gervihnöttur á sporbraut umhverfis jörðina þangað til Alþjóðlega geimstöðin var tekin í notkun og sporbraut "Mír" braut niður. Um borð í "Mír" var rannsóknastofa þar sem áhöfnin gerði tilraunir í líffræði, líffræði mannsins, eðlisfræði, stjörnufræði og veðurfræði. Tilgangur geimstöðvarinnar var að þróa þá tækni sem þarf til að koma varanlegri geimsstarfsemi á laggirnar.
Mír (geimstöð) "Mír" var fyrsta langtímarannsóknastöð á sporbraut um jörðina sem var alltaf mönnuð. Metinu fyrir lengstu órofna dvöl í geimi var náð í "Mír" en það var 3.644 dagar þangað til nýju meti var náð í Alþjóðlegu geimstöðinni þann 23. október 2010. Lengsta geimflug sögunnar var í "Mír" þar sem Valerí Poljakov eyddi 437 dögum og 18 klukkutímum frá 1994 til 1995. Áhöfn var í "Mír" í tólf og hálft ár af fimmtán ára lífstíma hennar. Um borð í "Mir" var aðstaða fyrir tvo til þrjá einstaklinga til langtímadvalar eða fleiri í stuttri heimsókn.
La Face cachée du Z Sagan er framhald Alerte aux Zorkons og hefst þar sem Svalur og Valur vinna að viðgerðum á höll Sveppagreifans. Um nóttina eru þeir allir numdir brott af Zorglúbb og fluttir í leynilega geimstöð á skuggahlið Tunglsins. Þar stundar Zorglúbb hvers kyns rannsóknir og viðurkennir að hafa brotist inn í höll greifans til að finna efni sem drepið gæti sveppagróður í stöðinni.
Staðgengilsbrúðkaup Staðgengilsbrúðkaup tíðkast enn sumstaðar, oftast vegna þess að annað hjónanna getur ekki verið viðstatt vegna herþjónustu, fangelsisvistar, farbanns eða af öðrum gildum ástæðum. Lagalegt gildi þeirra er þó misjafnt. Í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna geta hermenn í þjónustu erlendis þó notað staðgengil til að giftast maka sínum löglega. Rússneski geimfarinn Júríj Malechenko giftist Ekaterínu Dmitrievu með staðgengli 10. ágúst 2003. Hann var þá í geimstöð á sporbaug um jörðu en hún í Texas.
Geimkönnun Mikil samkeppni hefur verið milli þjóða á leiðinni til könnunar geimsins, t.d. á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í Kalda stríðinu. Fyrsta tímabilinu í könnun geimsins fylgdi Geimferðakapphlaupið, þar sem fyrirnefndu lönd kepptu við hvorn annan. Spútnik 1, það fyrsta geimfar sett á braut um jörðu, var skotið í geiminn af Sovétríkjunum 4. október 1957. Það fyrsta geimfarið sem lendi á Tunglið var bandaríska geimskipið Apollo 11, sem lendi þar 20. júlí 1969. Sovétríkin náðu mörgum tímamótum fyrst, t.d. sú fyrsta lifandi vera á braut um jörðu, það fyrsta geimflug með menn um borð (Júrí Gagarín um borð í Vostok 1) árið 1961, sú fyrsta geimganga (Aleksei Leonov) árið 1965, sú fyrsta lending á annan himnihnött (Lúna 9) árið 1966 og sú fyrsta geimstöð (Saljút 1) árið 1971.
Star Trek (skammstöfuð "ST:DS9") hóf göngu sína 1993 og var fyrsta Star Trek þáttaröðin sem Gene Roddenberry kom ekki nálægt og sú eina (hingað til) sem ekki snýst um ákveðið geimskip, heldur geimstöð staðsetta nálægt ormagöngum rétt hjá sólkerfinu Bajor. Auk þess að vera á mörkum Sambandsins og yfirráðasvæði Kardassanna, þá leiða ormagöngin í gammafjórðunginn sem opnar fyrir fleiri möguleg samskipti við ókunnar tegundir geimvera og fyrirbæra. Aðaláhersla þáttaraðanna eru stríð, trúarbrögð, stjórnmál og önnur málefni en þetta er fyrsta Star Trek þáttaröðin þar sem ákveðið stríð er svona mikill ráðandi þáttur í þróun söguþráðarins. Fyrstu tímabilin einkenndust að könnun geimsins og lífið á stöðinni en þegar leið á þáttaröðina var meira af hasar og stjórnmálakenndu ferli þar sem Yfirráðið (The Dominion) sóttist eftir völdum yfir öllum fjórðungnum sem leiddi til stríðs. Þáttaröðin var í gangi í sjö tímabil og hafa margir þáttanna vakið upp pælingar fólks hvað varðar stöðu trúarbragða gagnvart vísindum.