Top 10 similar words or synonyms for þykkingarefni

bindiefni    0.902078

brjóskfiskar    0.897001

munablómaætt    0.890728

leysiefni    0.890439

dulfrævingar    0.889261

rauðbrystingur    0.884505

skrokkur    0.882874

rissa    0.882631

lyfjagerð    0.882210

mosadýr    0.881195

Top 30 analogous words or synonyms for þykkingarefni

Article Example
Þykkingarefni Þykkingarefni er efni sem eykur seigju vökva án þess að breyta öðrum eiginleikum hans, eins og bragði. Þykkingarefni eru notuð til að auka fyllingu og auka stöðugleika sviflausna. Þau eru mikið notuð sem aukaefni í matvælaiðnaði, í lyfjaiðnaði og snyrtivöruiðnaði.
Kartafla Mjölvinn í kartöflum hefur líka verið notaður sem vatnsleysanlegt lím og sem bindiefni í málningu og þykkingarefni í unnin matvæli (sbr. dextrín). Þekktasta dæmi um þykkingarefni úr kartöflum er kartöflumjöl.
Algín Algín er mikið notað sem þykkingarefni og ýruefni í lyfja- og matvælaiðnaðinum.
Gúargúmmí Gúargúmmi er notað í textíl- og pappírsiðnaði, í sprengiefnagerð (sem vatnsþéttiefni), í lyfjaiðnaði sem bindiefni í töflum og sem aðalinnihald í hægðalyfjum, í snyrtivöruiðnaði meðal annars sem þykkingarefni í tannkremi og sem hárnæring, við olíu- og gasboranir og í námum, við ræktun og við læknismeðferð til að þykkja vökva.
Gúargúmmí Gúargúmmí er hentugt þykkingarefni því það hefur næstum átta sinnum meiri þykkingarmöguleika en kornsterkja og það þarf því lítið magn af efninu. Gúargúmmi er mikið notað í matvælaframleiðslu meðal annars sem íbætiefni í deig, til að þykkja mjólk og jógúrt, í kefir og fljótandi ostafurðir og í ísgerð, sem bindiefni í kjötvinnslu, í ýmsar sósur og súpur.