Top 10 similar words or synonyms for íberíuskaganum

sardinía    0.876787

vestgotar    0.866168

languedoc    0.854971

tírol    0.853762

galisíu    0.853075

franka    0.852309

habsborgar    0.849218

trípólí    0.845607

júdea    0.842790

líbýu    0.842668

Top 30 analogous words or synonyms for íberíuskaganum

Article Example
Gallíska Ásamt lepontísku og keltiberísku sem töluð var á Íberíuskaganum myndar gallíska meginlandskeltnesku ættina. Eðli tengslanna milla þeirra og eyjakeltnesku málanna er ekki vel þekkt þar sem fáar heimildir eru um þessi mál.
Vestrómverska keisaradæmið Ýmsir germanskir þjóðflokkar tóku við völdum á þeim svæðum sem tilheyrt höfðu Vestrómverska ríkinu; Austgotar stofnuðu ríki á Ítalíuskaganum, Vestgotar á Íberíuskaganum, Vandalar í Norður-Afríku og Frankar í Gallíu.
Conii Conii-ættbálkurinn bjó þar sem nú er Algarve í suðurhluta Portúgal. Aðalborg Conii-manna var Conistorgis sem var lögð í eyði af Lúsitaníumönnum sem þannig hefndu fyrir stuðning íbúanna við Rómverja meðan þeir réðu yfir Íberíuskaganum.
Íberíuskagi Íberíuskagi (eða Pýreneaskagi) er skagi í suðvesturhluta Evrópu. Portúgal, Spánn, Andorra og breska nýlendan Gíbraltar eru öll á Íberíuskaganum. Í suðri og austri umlykur Miðjarðarhafið skagann og í norðri og vestri Atlantshafið. Á norðausturhluta skagans tengja Pýreneafjöllin hann við Evrópu. Skaginn er alls 582 860 km² að stærð.
Gotar Gotar voru austgermanskur þjóðflokkur sem voru partur af öldu þjóðflutninga seint í fornöld, sem stuðluðu að falli Rómaveldis. Gotar urðu að tveimur mismunandi þjóðum, Austgotum og Vestgotum, sem stofnuðu tvö mismunandi konungsríki eftir fall Rómaveldis, Austgotar á Ítalíuskaganum og Vestgotar á Íberíuskaganum.
Hannibal Barca Hannibal Barca eða Hannibal (247-183 eða 182 f.Kr.) var hershöfðingi frá Karþagó. Hann stjórnaði her Karþagómanna í öðru púnverska stríðinu og vann marga sigra á Rómverjum. Hannibal er af mörgum talinn einn mesti herforingi sögunnar. Hann lifði á tímum spennu í Miðjarðarhafinu þar sem Rómaveldi var rísandi norðan megin við Miðjarðarhafið á meðan Karþagó var rísandi sunnan megin við það. Bæði veldin börðust fyrir yfirráðum Miðjarðarhafsins. Í öðru púnverska stríðinu tók Hannibal her frá Íberíuskaganum yfir Pýreneafjöllin og Alpana, til Norður-Ítalíu.
Spánn Þegar á 16. öld tók þessu mikla heimsveldi að hnigna. Englendingar og Frakkar sóttu gegn nýlendum Spánar í Nýja heiminum, bæði með sjóránum gegn skipum sem fluttu góðmálma til Spánar og eins með launverslun við nýlendurnar sem Spánn reyndist ófær um að sjá fyrir nauðsynjum. Mikið flæði gulls og silfurs frá Nýja heiminum olli síðan óðaverðbólgu á Íberíuskaganum sem skaðaði efnahag Spánar enn frekar. Tilraun Filippusar 2. til að sýna Englandi í tvo heimana með Flotanum ósigrandi 1588 mistókst herfilega og Hollendingar sögðu sig úr lögum við Spán 1585 og rændu hverri höfninni af annarri frá Portúgölum í Austur-Indíum.
Scipio Africanus Scipio Africanus tilheyrði Scipio greininni af Cornelia ættinni, sem var ein af helstu aðalsættunum í Róm. Faðir Scipios, sem einnig hét Publius Cornelius Scipio, féll í bardaga í Íberíu í Öðru púnverska stríðinu. Scipio Africanus tók í kjölfarið við stjórn herafla Rómverja á Íberíu og barðist þar meðal annars við Hasdrubal, bróður Hannibals. Scipio sannaði sig sem snjall herstjórnandi á næstu árum og tókst, árið 206 f.Kr. að binda enda á veru Karþagómanna á Íberíu þegar hann sigraði þá í Orrustunni við Ilipa. Í kjölfarið höfðu Rómverjar völd á stórum svæðum á Íberíuskaganum og gerðu að skattlandinu "Hispaniu".
Spánn Á 3. öld f.Kr., undir lok Annars púnverska stríðsins, lögðu Rómverjar undir sig nýlendur Karþagóbúa á Spáni og náðu brátt yfirráðum yfir öllum Íberíuskaganum. Rómversk yfirráð stóðu í hálft árþúsund og höfðu varanleg áhrif á tungumál, menningu og siði íbúanna. Meðal þess sem Rómverjar komu á voru stórjarðeignir undir yfirráðum lends aðals sem framleiddu landbúnaðarvörur fyrir heimsveldið. Hispanía var rómverskt skattland. Henni var upphaflega skipt í tvennt; "Hispania Citerior" (norðausturhluti skagans) og "Hispania Ulterior" (suðvesturhluti skagans). Síðar skipti Ágústus keisari skaganum í þrjú skattlönd: "Hispania Baetica" (höfuðborg Córdoba), "Hispania Lusitania" (höfuðborg Mérida) og "Hispania Citerior" (höfuðborg Tarragona).
Púnversku stríðin Í kjölfar stríðsins átti Karþagó í fjárhagserfiðleikum, ekki síst vegna hárra skaðabóta sem Rómverjar kröfðust, og gátu ekki borgað málaliðum sem þeir höfðu ráðið í stríðinu. Málaliðarnir gerðu uppreisn og út braust stríð sem kallað er málaliðastríðið. Karþagómenn áttu í fullu fangi með að berja niður uppreisnina og áttu því erfitt með að verja áhrifasvæði sín. Rómverjar gripu tækifærið og sölsuðu undir sig eyjarnar Sardiníu og Korsíku. Eftir stríðið var Rómaveldi öflugasta ríkið við vestanvert Miðjarðarhaf og viðskiptaveldi Karþagó var verulega laskað. Karþagómenn hófu þó fljótlega að einbeita sér meira að Íberíuskaganum og stóðu í landvinningum þar næstu áratugina.